Tindahöfðinginn

Til að verða Tindahöfðingi þarf hlaupari að hlaupa allar fjórar vegalengdir hlaupsins, það er 1 tind, 3 tinda, 5 tinda og 7 tinda. Við hvetjum hlaupara til að safna öllum tindunum og fá sæmdarheitið Tindahöfðingi og glæsilega viðurkenningu.

Þeir sem gera tilkall til Tindahöfðingjans eru beðnir um að senda póst á birgirkonn[hja]gmail.com.

Tindahöfðingjar

Konur

Ásta Guðmundsdóttir
Bryndís Haraldsdóttir
Elín Gísladóttir
Guðbjörg Björnsdóttir
Guðný Jóna Valgeirsdóttir
Magano Katrina Shiimi
Írína Óskarsdóttir
Kolbrún Ósk Jónsdóttir
Kristrún Lilja Júlíusdóttir
Laufey Einarsdóttir
Ólafía Kvaran

Karlar

Albert Þorbergsson
Björn Ragnarsson
Einar Sigurjónasson
Friðleifur Friðleifsson
Gauti Kjartan Gíslason
Grétar Páll Jónsson
Guðjón Haraldsson
Hallgrímur Vignir Jónsson
Hlynur Skagfjörð
Hjörtur Líndal
Jón Eðvald Halldórsson
Jón Steinar Magnússon
Kolbeinn Bjarnason
Kristinn Sigmundsson
Ómar Hólm
Óskar Þór Þráinsson – Tvöfaldur Tindahöfðingi
Peter Erler
Rafnkell Jónsson
Rúnar Sigurðsson
Sigurbjörn Einarsson
Sigurður Rúnar
Sigurjón H. Magnússon
Snorri Halldórsson
Svanur Þór Karlsson
Teitur Ingi Valmundsson
Tómas G. Gíslason
Þorleifur Þorleifsson